Fasteignasala Austurlands

Finndu draumaheimilið

Finnur þú draumaeignina hjá okkur?

Af hverju að velja okkur?

Heiðarleiki og fagmennska

Við nálgumst hvert verkefni af fagmennsku og með lausnamiðaðri hugsun. Hvort sem um er að ræða flóknar sölu-keðjur, mat á fasteignum eða bara að finna rétta kaupendur þá leggjum við okkur fram við að leysa málin hratt, skýrt og með hagsmuni viðskiptavina í fyrirrúmi. Við vinnum skipulega, höfum auga fyrir smáatriðum og tökum ábyrgð á öllu ferlinu frá upphafi til enda.

Öflug markaðssetning

Við tökum markaðssetningu alvarlega! Hver eign fær sína eigin kynningarherferð með vönduðum myndum, drónaskotum og aðlaðandi framsetningu. Við nýtum samfélagsmiðla, fasteignavefi og auglýsingakerfi Google og Meta til að ná til réttra kaupenda, hratt og á áhrifaríkann máta.

Sanngjörn verðskrá

Við bjóðum sanngjarna og gegnsæja verðskrá. Þú færð hágæða þjónustu, faglega framsetningu og alla umgjörð  án þess að greiða aukalega fyrir hvert smáatriði. Engin leynd, engin falin gjöld - bara heiðarlegt verð fyrir faglega vinnu.

Við hjálpum þér með næstu skref...

Tilbúin/n að selja?

Ertu að hugsa um að selja? Við metum eignina af nákvæmni og ræðum saman um næstu skref. Með öflugri markaðssetningu og faglegri nálgun finnum við rétta kaupendur að þinni eign


Fyrir seljendur


Fyrir kaupendur

Á leiðinni að kaupa?

Ertu að skoða fasteignir en ekki viss hvar þú átt að byrja? Hvort sem þú ert með eign í huga eða enn að leita að draumaeigninni - þá getum við leiðbeint þér skref fyrir skref.


Fasteignasala Austurlands þjónustar mið-austurland og leggur áherslu á fagmennsku, persónulega þjónustu og skýra ferla. Við sameinum staðbundna þekkingu, metnað og öfluga markaðssetningu til að skapa einstaka upplifun fyrir bæði seljendur og kaupendur.

Fylgu okkur á samfélagsmiðlun

Starfsmenn

-----

Heimir arnfinnsson

löggiltur fasteignasali